Magnarinn

Mig dreymir og dreymir um
Magnara
Ég bara get ekki hætt að hugsa um
Magnara
Ég geng í hús og leita mér að
Magnara

Úúúú

Ég bara verð að fara fá mér
Magnara
Bara einn svona lítinn til ylja mér á
Morgnanna
Ég er stundum að leita mér að
Magnara

Úúúúú

Ég bara verð að fara fá mér fokkins
Magnara
Svo mér líði betur á
Morgnanna
Jafnvel þótt að það sé
Ya-ya-yamaha



Credits
Writer(s): Hallbjörn Rúnarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link