Eg Veit Ei Hvad Skal Segja
Ég veit ei hvad skal segja
Eg hugsa dag og nótt
Thad veldur stundum vanda
Ad vera eftirsótt!
Ég er svo ung og óreynd sál
Og eti í hug mér byr
Eg myndi kasta krónu
En their eru bara thrír
Hvernig get ég vitad hvad skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastad krónu
Um kærleikann thví ad their eru thrír!
Thad er hart ad thurfa ad segja
Vid thennan "já" eda "nei"
Ef ég elska thá alla, verd ég ad endingu piparmey!
Veit ei hvad skal segja
Eg held ég elski hann Jón
Hann dansar eins og engill
En ekur bíl sem flón
Hann hrytur eins og hrútur
Svo ég festi ei blund á brá
Thad sagdi mér hún mamm' hans
Hún mamma hans, svei mér thá!
Hvernig get ég vitad hvad skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastad krónu
Um kærleikann thví ad their eru thrír!
Thad er hart ad thurfa ad segja
Um thennan "já" eda "nei"
Ef ég elska thá alla, verd ég ad endingu piparmey!
Ég veit ei hvad skal segja
Eg held ég elski hann Geir
Hann hvíslar stundum "Heyrdu!"
En sídan aldrei meir!
Ég kysst' hann eitt kvöldid
Nei, hann kyssti mig, svei mér thá!
Thá hrópadi drengur hissa:
"Nei heyrdu! Ég rak mig á!"
Hvernig get ég vitad hvad skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastad krónu
Um kærleikann thví ad their eru thrír!
Thad er hart ad thurfa ad segja
Vid thennan "já" eda "nei"
Ef ég elska thá alla, verd ég ad endingu piparmey!
Ég veit ei hvad skal segja
Eg held ég elski hann Svein
Eg thori aldrei ad
Vera med honum ein
Hans atlot kveikja ástarbál
Svo undarlega heit
Thad segja thær Svana og Gunna
En ég sjálf veit ei meir!
Hvernig get ég vitad hvad skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastad krónu
Um kærleikann thví ad their eru thrír!
Thad er hart ad thurfa ad segja
Vid thennan "já" eda "nei"
Ef ég elska thá alla, verd ég ad endingu piparmey!
Eg hugsa dag og nótt
Thad veldur stundum vanda
Ad vera eftirsótt!
Ég er svo ung og óreynd sál
Og eti í hug mér byr
Eg myndi kasta krónu
En their eru bara thrír
Hvernig get ég vitad hvad skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastad krónu
Um kærleikann thví ad their eru thrír!
Thad er hart ad thurfa ad segja
Vid thennan "já" eda "nei"
Ef ég elska thá alla, verd ég ad endingu piparmey!
Veit ei hvad skal segja
Eg held ég elski hann Jón
Hann dansar eins og engill
En ekur bíl sem flón
Hann hrytur eins og hrútur
Svo ég festi ei blund á brá
Thad sagdi mér hún mamm' hans
Hún mamma hans, svei mér thá!
Hvernig get ég vitad hvad skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastad krónu
Um kærleikann thví ad their eru thrír!
Thad er hart ad thurfa ad segja
Um thennan "já" eda "nei"
Ef ég elska thá alla, verd ég ad endingu piparmey!
Ég veit ei hvad skal segja
Eg held ég elski hann Geir
Hann hvíslar stundum "Heyrdu!"
En sídan aldrei meir!
Ég kysst' hann eitt kvöldid
Nei, hann kyssti mig, svei mér thá!
Thá hrópadi drengur hissa:
"Nei heyrdu! Ég rak mig á!"
Hvernig get ég vitad hvad skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastad krónu
Um kærleikann thví ad their eru thrír!
Thad er hart ad thurfa ad segja
Vid thennan "já" eda "nei"
Ef ég elska thá alla, verd ég ad endingu piparmey!
Ég veit ei hvad skal segja
Eg held ég elski hann Svein
Eg thori aldrei ad
Vera med honum ein
Hans atlot kveikja ástarbál
Svo undarlega heit
Thad segja thær Svana og Gunna
En ég sjálf veit ei meir!
Hvernig get ég vitad hvad skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastad krónu
Um kærleikann thví ad their eru thrír!
Thad er hart ad thurfa ad segja
Vid thennan "já" eda "nei"
Ef ég elska thá alla, verd ég ad endingu piparmey!
Credits
Writer(s): Guðmundsson, Loftur
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.