Bornin Vid Tjornina
Gaman er fyrir hin gódu börn,
Ad ganga med pabba út ad tjörn.
Sjá thar lítinn bra-bra-bra,
Og börnin skemmta sér, ha-ha-ha.
Gefa honum braud ad bíta í,
Börnin hafa svo gaman af thví.
Saddur verdur bra-bra-bra,
Og börnin skemmta sér, ha-ha-ha.
Úti í hólma á sér ból,
Ungunum sínum veitir skjól.
Allir eiga their sömu sæng,
Sofa undir mömmu væng.
Fara ad reyna ad fleyta sér,
Fús ad kenna theim mamma er.
Hún er theirra víta vörn,
Verndar og fædir sín litlu börn.
Eitt sinn lítinn unga ég sá,
Auminginn villtist mömmu frá.
Sífellt í hring hann synti thar,
Og sá hana ekki neins stadar.
Mamma vissi vel um thad,
Og á vængjunum sínum kom thar ad.
Ósköp gladur vard unginn thá,
Og öruggur sinni mömmu hjá.
Ef ad tjörnin okkar frys,
Uti er gaman ad sleda á ís.
Thá er oftast úti svalt,
Og aumingja bra-bra thá svo kalt,
Med kalda fætur á köldum ís,
Króknar stundum, deyr og frys.
Börnin harma bra-bra sinn,
Og búinn er söguthátturinn.
Ad ganga med pabba út ad tjörn.
Sjá thar lítinn bra-bra-bra,
Og börnin skemmta sér, ha-ha-ha.
Gefa honum braud ad bíta í,
Börnin hafa svo gaman af thví.
Saddur verdur bra-bra-bra,
Og börnin skemmta sér, ha-ha-ha.
Úti í hólma á sér ból,
Ungunum sínum veitir skjól.
Allir eiga their sömu sæng,
Sofa undir mömmu væng.
Fara ad reyna ad fleyta sér,
Fús ad kenna theim mamma er.
Hún er theirra víta vörn,
Verndar og fædir sín litlu börn.
Eitt sinn lítinn unga ég sá,
Auminginn villtist mömmu frá.
Sífellt í hring hann synti thar,
Og sá hana ekki neins stadar.
Mamma vissi vel um thad,
Og á vængjunum sínum kom thar ad.
Ósköp gladur vard unginn thá,
Og öruggur sinni mömmu hjá.
Ef ad tjörnin okkar frys,
Uti er gaman ad sleda á ís.
Thá er oftast úti svalt,
Og aumingja bra-bra thá svo kalt,
Med kalda fætur á köldum ís,
Króknar stundum, deyr og frys.
Börnin harma bra-bra sinn,
Og búinn er söguthátturinn.
Credits
Writer(s): Jónsson, Jenni
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.