Vor

Vor
Jóhann Hjálmarsson

Sólrauðir fuglar svífa yfir blátærri lind
Og lítið barn kemur gangandi eftir veginum
með vorið í höndunum



Credits
Writer(s): Jóhann Hjálmarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link