Inni Í Berginu

Djúpt inn í berginu
Töfrandi tónar
Vitund þér framandi
Sem ómar

Dúpt undir hafinu
Hjarta þitt hljómar
Hugur þér framandi
Sem ómar

Heimurinn ómar
Ómar

Innst inn í efninu
Einingin ómar
Tær lind spratt úr huga þér
Og heimurinn hljómar

Heimurinn ómar
Ómar



Credits
Writer(s): Stefan Oern Gunnlaugsson, Orlygur Smari, Jonas Sigurdsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link