Álfheimur
(Úti blæs og fjörður frýs,
fimbulvetur ræður.
Yfir vakir álfadís,
inni loga glæður.)
(Varúlfs heyrist vígagól,
vargurinn er óður.
Álfabarn í krömum kjól,
kúrir sig hjá móður.)
Hrynja og skjálfa gljúfragil,
grýta þig bjálfar magrir.
Heima þeir sjálfir halda til,
hér sofa álfar fagrir.
(Þrumuguðinn skóginn skók,
skjól er Óðinn lofum.
Lesum við á lærða bók,
leggjumst þar og sofum.)
(Álfabörn í hárri höll,
heyrist enginn grátur.
Ráfa úti risar, tröll.
Ráðast álfagátur.)
(Kvöldin brenna kaldar senn,
kálfsins spenna græðir.
Völdin renna aldar enn.
Álfsins penna ræðir:
Hlýja greiðir hálfa leið,
harma- sneiðir kveinið.
Lýja reiðir álfa eið,
arma neyðir veinið.)
fimbulvetur ræður.
Yfir vakir álfadís,
inni loga glæður.)
(Varúlfs heyrist vígagól,
vargurinn er óður.
Álfabarn í krömum kjól,
kúrir sig hjá móður.)
Hrynja og skjálfa gljúfragil,
grýta þig bjálfar magrir.
Heima þeir sjálfir halda til,
hér sofa álfar fagrir.
(Þrumuguðinn skóginn skók,
skjól er Óðinn lofum.
Lesum við á lærða bók,
leggjumst þar og sofum.)
(Álfabörn í hárri höll,
heyrist enginn grátur.
Ráfa úti risar, tröll.
Ráðast álfagátur.)
(Kvöldin brenna kaldar senn,
kálfsins spenna græðir.
Völdin renna aldar enn.
Álfsins penna ræðir:
Hlýja greiðir hálfa leið,
harma- sneiðir kveinið.
Lýja reiðir álfa eið,
arma neyðir veinið.)
Credits
Writer(s): Thrainn Arni Baldvinsson, Gunnar Benediktsson, Baldur Ragnarsson, Snaebjoern Ragnarsson, Bjoergvin Sigurdsson, Jon Geir Johannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.