Kjötbollubyltingin

Í stað þess að breiðu spjótin voru skekin
Og í stað þess að veifa kalasnikóvum

Var ráðist á verndara kvenna
Og vammlausa jafnréttisstýruna
Með kjötbollur einar að vopni

Og bæjarstjóri skuggana
Smyr í ferðagraða

Engin varð þó ólífur eftir byltinguna en margir urðu margt sverari

En svona er það með græningja
Að maturinn er þeirra megin

& blóðlausar byltingar þeirra
Skilja ekkert eftir nema auðn
Því ekki er andskotann

Hægt að stóla á að þeir fylgist með
Öðru en sjóðandi pottunum

Engin varð þó ólífur eftir byltinguna en margir urðu margt sverari



Credits
Writer(s): Guðmundur Erlendsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link