Skilgreindu Menningu Manni Minn
Skilgreindu
Menningu
Manni minn
Segðu mér að það sé rétt að byggja upp menningu hérna
Því menning er víst bara boltinn
& þó málarinn sé soltinn
Er skemmst frá því að segja
Að svíða jörð með því að beygja
Frá menningarstefum síðustu
Ára, heldur að dæla í þá fríðustu
Fótboltadrengi en ekki konur...
Skilgreindu menningu manni minn
En menningunni má ekki gera
Svo hátt undir höfði svo við skulum skera
Niður fjármagnið & styðja ei
Penslariddara og skúlptúragrey
Heldur hvetja til þess að allir hlaupi
Ekki í spik & inn á leikina sig kaupi
Og passa það að bærinn verði aftur sótsvart verkamannaból
Skilgreindu menningu manni minn
& verður henni betur borgið
Með því að reisa fyrir neðan torgið
Hringleikahús 21. aldar fáránleika
Hvar slátrað verður án þess að skeika
Menningu
Manni minn
Segðu mér að það sé rétt að byggja upp menningu hérna
Því menning er víst bara boltinn
& þó málarinn sé soltinn
Er skemmst frá því að segja
Að svíða jörð með því að beygja
Frá menningarstefum síðustu
Ára, heldur að dæla í þá fríðustu
Fótboltadrengi en ekki konur...
Skilgreindu menningu manni minn
En menningunni má ekki gera
Svo hátt undir höfði svo við skulum skera
Niður fjármagnið & styðja ei
Penslariddara og skúlptúragrey
Heldur hvetja til þess að allir hlaupi
Ekki í spik & inn á leikina sig kaupi
Og passa það að bærinn verði aftur sótsvart verkamannaból
Skilgreindu menningu manni minn
& verður henni betur borgið
Með því að reisa fyrir neðan torgið
Hringleikahús 21. aldar fáránleika
Hvar slátrað verður án þess að skeika
Credits
Writer(s): Blái Hnefinn
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.