Hvít ský

Hvít ský
Snorri Hjartarson

Kirkjuturn yfir trjánum
yfir turninum hvít ský
önnur musteri, háreist hvolfþök í heiðu skini
risin úr dökku djúpi
dýum og lágum fenjum ummynduð, hafin í hæðir
hrein og ný



Credits
Writer(s): Snorri Hjartarson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link