Dýravísur

Dýravísur
Friðrik Guðni Þórleifsson

Lóa
Meðan sumarkyrrðin kvæðum stafar holt og tún syngur enginn dýrðin
Dægrum saman nema hún

Undir þinni svörtu silkitreyju býr það eitt að kveða ljóðin björtu
Bæði um Guð og ekki neitt

Út úr þínu hjarta. himingullið streymir enn tónaflóðið bjarta
Bæði fyrir Guð og menn

Tjaldur
Alltaf í sokkum af sömu gerðinni kemur hann fyrstur úr kaupstaðarferðinni

Í einkennisbúningi ungur og rogginn sendir mér blístur og brýnir gogginn
Tyllir sér ögn á efsta staurinn fer svo að leggja undir sig aurinn

Sólskríkja
Í sólkinsbreyskju og bitru éli sveiflar væng
Og vaggar stéli sumargranni
Með sólskin í stefi vetrargestur með von í nefi

Kría
Leikföng þín, vindana, lætur þú bera þig norður hingað
Sem nótt er ekki tvíræða sköpun skelegga
Fis yndishamur árásarþokki

Spói
Töluvert nafn á tónskáldaþingi á bakkanum
Græna í bláu lyngi horfir sperrtur á heim úr
Grasi býsna veraldarvanur í fasi og trúir því bæði ljóst
Og í leyni að tónninn mjói sé tónninn eini tónninn hreini
Sé tónninn mjói og meistari allramestur sé Spói

Hestar
Handan við garðinn í haganum
Naga hestarnir þúfurnar liðlanga daga endrum og sinnum þeir á mig líta
Byrja svo aftur að bíta...



Credits
Writer(s): Friðrik þórleifsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link