Dýravísur
Dýravísur
Friðrik Guðni Þórleifsson
Lóa
Meðan sumarkyrrðin kvæðum stafar holt og tún syngur enginn dýrðin
Dægrum saman nema hún
Undir þinni svörtu silkitreyju býr það eitt að kveða ljóðin björtu
Bæði um Guð og ekki neitt
Út úr þínu hjarta. himingullið streymir enn tónaflóðið bjarta
Bæði fyrir Guð og menn
Tjaldur
Alltaf í sokkum af sömu gerðinni kemur hann fyrstur úr kaupstaðarferðinni
Í einkennisbúningi ungur og rogginn sendir mér blístur og brýnir gogginn
Tyllir sér ögn á efsta staurinn fer svo að leggja undir sig aurinn
Sólskríkja
Í sólkinsbreyskju og bitru éli sveiflar væng
Og vaggar stéli sumargranni
Með sólskin í stefi vetrargestur með von í nefi
Kría
Leikföng þín, vindana, lætur þú bera þig norður hingað
Sem nótt er ekki tvíræða sköpun skelegga
Fis yndishamur árásarþokki
Spói
Töluvert nafn á tónskáldaþingi á bakkanum
Græna í bláu lyngi horfir sperrtur á heim úr
Grasi býsna veraldarvanur í fasi og trúir því bæði ljóst
Og í leyni að tónninn mjói sé tónninn eini tónninn hreini
Sé tónninn mjói og meistari allramestur sé Spói
Hestar
Handan við garðinn í haganum
Naga hestarnir þúfurnar liðlanga daga endrum og sinnum þeir á mig líta
Byrja svo aftur að bíta...
Friðrik Guðni Þórleifsson
Lóa
Meðan sumarkyrrðin kvæðum stafar holt og tún syngur enginn dýrðin
Dægrum saman nema hún
Undir þinni svörtu silkitreyju býr það eitt að kveða ljóðin björtu
Bæði um Guð og ekki neitt
Út úr þínu hjarta. himingullið streymir enn tónaflóðið bjarta
Bæði fyrir Guð og menn
Tjaldur
Alltaf í sokkum af sömu gerðinni kemur hann fyrstur úr kaupstaðarferðinni
Í einkennisbúningi ungur og rogginn sendir mér blístur og brýnir gogginn
Tyllir sér ögn á efsta staurinn fer svo að leggja undir sig aurinn
Sólskríkja
Í sólkinsbreyskju og bitru éli sveiflar væng
Og vaggar stéli sumargranni
Með sólskin í stefi vetrargestur með von í nefi
Kría
Leikföng þín, vindana, lætur þú bera þig norður hingað
Sem nótt er ekki tvíræða sköpun skelegga
Fis yndishamur árásarþokki
Spói
Töluvert nafn á tónskáldaþingi á bakkanum
Græna í bláu lyngi horfir sperrtur á heim úr
Grasi býsna veraldarvanur í fasi og trúir því bæði ljóst
Og í leyni að tónninn mjói sé tónninn eini tónninn hreini
Sé tónninn mjói og meistari allramestur sé Spói
Hestar
Handan við garðinn í haganum
Naga hestarnir þúfurnar liðlanga daga endrum og sinnum þeir á mig líta
Byrja svo aftur að bíta...
Credits
Writer(s): Friðrik þórleifsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.