Trylltan dans
Gínurnar stíga trylltan dans þarna uppi á háaloftinu
Svo rykið þyrlast upp og skyggir á útsýnið
Þær gleyma sér í myrkrinu og þungum drumbuslættinum
Og njóta þess að vera lifandi í augnablikinu
Mundu kæri vinur minn að vökva litla garðinn þinn
Og ekki gleyma að flokka tillfinningar og hugsanir
♠️
Því að lokum tekur feigðin okkur skyrpir okkur öllum út
Hún tæmir okkur að innan og fleygir í úlfana
Svo sker hún okkur upp og hengir á krókana
Vindur okkur eins og tuskur, setur á hlóðirnar
Hvað mun koma út úr þér er hún gægist inn?
Ertu röndóttur að innan, tígullaga eða hjartahrein?
♠️
Uppi í rjáfri situr vængjuð vera, ýfir stélið, fylgist með
Ekki horfa í augu hennar eða á þanda vængina
Því við eigum okkur öllsömul ýmiskonar leyndarmál
Þá er betra að vera búin að reyna að bæta fyrir skissurnar
Þegar andardráttur verður að lofti, komið er á endastöð
Þá vissara er að vera reiðubúin undir lokaför
♠️
Svo rykið þyrlast upp og skyggir á útsýnið
Þær gleyma sér í myrkrinu og þungum drumbuslættinum
Og njóta þess að vera lifandi í augnablikinu
Mundu kæri vinur minn að vökva litla garðinn þinn
Og ekki gleyma að flokka tillfinningar og hugsanir
♠️
Því að lokum tekur feigðin okkur skyrpir okkur öllum út
Hún tæmir okkur að innan og fleygir í úlfana
Svo sker hún okkur upp og hengir á krókana
Vindur okkur eins og tuskur, setur á hlóðirnar
Hvað mun koma út úr þér er hún gægist inn?
Ertu röndóttur að innan, tígullaga eða hjartahrein?
♠️
Uppi í rjáfri situr vængjuð vera, ýfir stélið, fylgist með
Ekki horfa í augu hennar eða á þanda vængina
Því við eigum okkur öllsömul ýmiskonar leyndarmál
Þá er betra að vera búin að reyna að bæta fyrir skissurnar
Þegar andardráttur verður að lofti, komið er á endastöð
Þá vissara er að vera reiðubúin undir lokaför
♠️
Credits
Writer(s): Einar Teitur Bjoernsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.