13,03

Þrettán komma núll þrír
Að fyrstu gerð lengi býr
Þrettán komma núll þrír
Stöðnunina enginn flýr

Nema með því að spyrja sig
Hvort að ekki sé komið slig
Í stöðnunina og vesaldóm
Tími til að rífa burtu innantómt hjóm

Þrettán komma núll þrír
Að fyrstu gerð lengi býr
Þrettán komma núll þrír
Stöðnunina enginn flýr

Vantraust á að raunverulegt eðlið
Sé til þess fallið að gæta hagsmuna
Allra hinna sem í blindni völdu
Potara eiginhagsmuna í ökumannssætið

Þrettán komma núll þrír
Að fyrstu gerð lengi býr
Þrettán komma núll þrír
Stöðnunina enginn flýr

Bylur hæst í blikktunnu
Böndin eru ekki sterk
& bresta svo á endandum
Með beljandi hljóm

Í hvað fer svo aurinn minn
Í hvað fer svo aurinn minn

Ég held að aurinn minn verði aurinn aursins...



Credits
Writer(s): Blái Hnefinn
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link