Gamla
Fæddist djúpt í myrkri
Og komst ekki burt
Fæddist til að gefa
Það var ekki spurt
Lagðir af stað í þokunni
Komst heim þegar húmaði að
Ásýndin var breytileg
Þú vissir kvenna mest um það
Úti var myrkur
Úti var oftast kallt
En inn í hosiló
Fannstu alltafi frið og ró
Krákustígar í myrkrinu
Fetaðir um í þokunni
Áttir hvorki höll né hreysi
En lúggar alltaf í þínu pleysi
Úti er ekki lengur kalt
Átt svo fjandi fínan stakk
Djöflar þínir í kyrri gröf
Hælnum undir, engin kvöð
Úti var myrkur
Úti var oftast kallt
En inn í hosiló
Fannstu alltafi frið og ró
Húsið okkar varð heimili
Sem startaði smávegis lærdómi
Umhyggjan í gardínum
Ásamt steiktum fiskibollum
Með fiðrildi í maganum
Læðist þú að bakkanum
Bráðin innan seilingar
Lífsins bestu kræsingar
Úti var myrkur
Úti var oftast kallt
En inn í hosiló
Fannstu alltafi frið og ró
Úti var myrkur
Úti var oftast kallt
En inn í hosiló
Fannstu alltafi frið og ró
Og komst ekki burt
Fæddist til að gefa
Það var ekki spurt
Lagðir af stað í þokunni
Komst heim þegar húmaði að
Ásýndin var breytileg
Þú vissir kvenna mest um það
Úti var myrkur
Úti var oftast kallt
En inn í hosiló
Fannstu alltafi frið og ró
Krákustígar í myrkrinu
Fetaðir um í þokunni
Áttir hvorki höll né hreysi
En lúggar alltaf í þínu pleysi
Úti er ekki lengur kalt
Átt svo fjandi fínan stakk
Djöflar þínir í kyrri gröf
Hælnum undir, engin kvöð
Úti var myrkur
Úti var oftast kallt
En inn í hosiló
Fannstu alltafi frið og ró
Húsið okkar varð heimili
Sem startaði smávegis lærdómi
Umhyggjan í gardínum
Ásamt steiktum fiskibollum
Með fiðrildi í maganum
Læðist þú að bakkanum
Bráðin innan seilingar
Lífsins bestu kræsingar
Úti var myrkur
Úti var oftast kallt
En inn í hosiló
Fannstu alltafi frið og ró
Úti var myrkur
Úti var oftast kallt
En inn í hosiló
Fannstu alltafi frið og ró
Credits
Writer(s): Thorarinn Torfi Finnbogason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.