Samtaka

Í gegnum fingur mína sé ég
Hárið á þér brosið ég sef
Þú leyfir mér að snerta þig
Þá rís ég upp úr svefni og fer... með þér

Svo liggjum við út í miðri á
Heimurinn brennur við fljótum rólega framhjá

Og ég veit
Að það ert þú
Og þú veist
Það er ég
(Með þér)

Þú verður hluti af mér
Mótlæti sorgir sigrar ég er
Vindurinn blæs lífið verður ryk
Nægur tími ferðalag blinda... hik

Eilífðin án ástríðu er sorgleg
En ástríðan hún vill fuðra upp

Og ég veit
Að það ert þú
Og þú veist
Það er ég
(Með þér)
Og ég veit
Að það ert þú
Og þú veist
Það er ég
Með þér



Credits
Writer(s): Thorarinn Torfi Finnbogason
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link