Kassabíll
Þegar ég sé brosið þitt
Bregst ég ókvæða við
Bros þetta er tvírætt glottandi
Sný aldrei baki í þig
Fórum af stað niður eftir vegi
Í átt að fjörunni
Svartur sandur dauður krabbi
Innan sjónsvæði
Lífið er ágætt býsna gott
Þó úti sé kalt og soldið vott
Vindurinn blæs samt vil ég út
Spreða á mig sumar sól og yl
Leitar á mig jákvæðni
Sem ég tengi við þig
Kassabíllinn vélarvana
Sprettir úr spori
Festir þig í drullupollinum
Út á hlaðinu
Dró þig upp brosandi
Í vondu skapi
Lífið er ágætt býsna gott
Þó úti sé kalt og soldið vott
Vindurinn blæs samt vil ég út
Spreða á mig sumar sól og yl
Lífið er ágætt býsna gott
Þó úti sé kalt og soldið vott
Vindurinn blæs samt vil ég út
Spreða á mig sumar sól og yl
Bregst ég ókvæða við
Bros þetta er tvírætt glottandi
Sný aldrei baki í þig
Fórum af stað niður eftir vegi
Í átt að fjörunni
Svartur sandur dauður krabbi
Innan sjónsvæði
Lífið er ágætt býsna gott
Þó úti sé kalt og soldið vott
Vindurinn blæs samt vil ég út
Spreða á mig sumar sól og yl
Leitar á mig jákvæðni
Sem ég tengi við þig
Kassabíllinn vélarvana
Sprettir úr spori
Festir þig í drullupollinum
Út á hlaðinu
Dró þig upp brosandi
Í vondu skapi
Lífið er ágætt býsna gott
Þó úti sé kalt og soldið vott
Vindurinn blæs samt vil ég út
Spreða á mig sumar sól og yl
Lífið er ágætt býsna gott
Þó úti sé kalt og soldið vott
Vindurinn blæs samt vil ég út
Spreða á mig sumar sól og yl
Credits
Writer(s): þórarinn Torfi Finnbogason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.