Í ölduróti liðinna alda

Í heimsókn minni í skóginn hlaut ég skilaboð
Dádýrið sagði mér: skógurinn andast
Í augum hindarinnar skilaboð, lífríkið brennur

Í ölduróti liðinna alda

Í samtali við hafið það sagði
Ég hef ykkur sýnt mátt minn, en ennþá djöflist þið

Skilaboð skógsins voru ei síður skýr
Virðið mig

Hinn mikli hvalur sýndi mér
Heimkynnin hverfa

Í ölduróti liðinna alda

Hið vitra tré tjáði mér: mannkynið má missa sín
Breytið ykkar háttum ellegar farist
Ef við bætum ekki ástandið og biðjumst vægðar
Náttúran hristir oss af sér
Heldur áfram án okkar

Hún tilbúin er að halda áfram



Credits
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link