Alltaf er einhver sem grætur
Alltaf er einhver sem grætur (Jakobína Sigurðardóttir)
Hljóðlátt hvísl um hugann fer,
Hræðir ungu blómin mín,
Þegar sólin sælast skín,
Sækir að mér daga og nætur.
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Hvenær þagnar þetta hvísl,
Þetta ömurleikamál?
Er það máski einhver sál,
Sem alein vakir dimmar nætur
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Viðkvæmt eins og hörpuljóð
Huldunnar í klettaborg
Hvíslar dagsins dulda sorg
Um draum sem hvergi festir rætur.
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Himinninn er hreinn og blár.
Hrynja samt um gluggann tár,
Því alltaf er einhver sem grætur.
Hljóðlátt hvísl um hugann fer,
Hræðir ungu blómin mín,
Þegar sólin sælast skín,
Sækir að mér daga og nætur.
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Hvenær þagnar þetta hvísl,
Þetta ömurleikamál?
Er það máski einhver sál,
Sem alein vakir dimmar nætur
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Viðkvæmt eins og hörpuljóð
Huldunnar í klettaborg
Hvíslar dagsins dulda sorg
Um draum sem hvergi festir rætur.
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Þegar jörð og himinn hlær,
Hvíslar einhver dapur blær:
Alltaf er einhver sem grætur.
Himinninn er hreinn og blár.
Hrynja samt um gluggann tár,
Því alltaf er einhver sem grætur.
Credits
Writer(s): Jakobina Sigurdardottir, Gardar Borgthorsson, Rakel Bjoerk Bjoernsdottir
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.