Hugsjón

Hugsjón. (Tómas Geirdælingur, hinn víðförli)

Munar liljan mæra
Mér sem kannt að færa
Andar unan há
Öllum urtum fegri
Einnig blómalegri
Þeim sem sjótir sjá
Blaðafjöld, blíð margföld
Þín mér skýla
Þar skal hvíla
Þreytta sjónarsteina.

Ó, þá yndisdaga
Ef ég mætti laga
Bið á brjósti þér
Engin angurs bára
Ollið hugar sára
Framar fengi mér
Hjartans mær, hjartað slær
Og ég kvíði einu stríði
Ef þín má ei njóta.

Munar liljan mæra
Mér sem kannt að færa
Andar unan há
Hjartans mær, hjartað slær
Og ég kvíði einu stríði
Ef þín má ei njóta.
Hjartans mær, hjartað slær
Og ég kvíði einu stríði
Ef þín má ei njóta.



Credits
Writer(s): Gardar Borgthorsson, Rakel Bjoerk Bjoernsdottir
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link