Sefur þú
Horfi á þig sofandi
Með hendur á hnakka
Hjartað slær taktfast hægt
Og þú sefur svo vært
Ég þakka fyrir að
Ég get ekki farið hvert sem er
Nema hafa þig með
Þú kemur alltaf með
Stúlkan sem ég ann
Rífst við og skammast
Sefur hér og ferðast
Hjólar um drauminn
Og hvernig sem fer er alltaf á hreinu
Hvar ég er hvar ég er hvar ég er
Hjólar brosandi
Vinur þinn hann Snorri
Situr framan á
Og hann er með hjálm
Nú kemur hún heim
Tími til að borða
Lesa sögu og sofa
Sefur alldrei ein
Og hvernig sem fer er alltaf á hreinu
Hvar ég er hvar ég er hvar ég er
Og hvernig sem fer er alltaf á hreinu
Hvar ég er hvar ég er
Ég er hjá þér
Með hendur á hnakka
Hjartað slær taktfast hægt
Og þú sefur svo vært
Ég þakka fyrir að
Ég get ekki farið hvert sem er
Nema hafa þig með
Þú kemur alltaf með
Stúlkan sem ég ann
Rífst við og skammast
Sefur hér og ferðast
Hjólar um drauminn
Og hvernig sem fer er alltaf á hreinu
Hvar ég er hvar ég er hvar ég er
Hjólar brosandi
Vinur þinn hann Snorri
Situr framan á
Og hann er með hjálm
Nú kemur hún heim
Tími til að borða
Lesa sögu og sofa
Sefur alldrei ein
Og hvernig sem fer er alltaf á hreinu
Hvar ég er hvar ég er hvar ég er
Og hvernig sem fer er alltaf á hreinu
Hvar ég er hvar ég er
Ég er hjá þér
Credits
Writer(s): Thorarinn Torfi Finnbogason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.